Sarpur fyrir apríl, 2010

Leiðrétting frá Íslenska gámafélaginu

apríl 22nd, 2010

Íbúasamtökin höfðu samband við Íslenska gámafélagið í kjölfar aðalfundar samtakanna þar sem vakin var athygli á markpósti þar sem tilgreind var upphæð fyrir grænar tunnur. Íslenska gámafélagið sendi eftirfarandi leiðréttingu.
» Lesa meira: Leiðrétting frá Íslenska gámafélaginu

Aðalfundur

apríl 12th, 2010
Aðalfundur
Íbúasamtökin Betri Nónhæð
boða til aðalfundar:
miðvikudaginn 14. apríl.
klukkan 20:00.
í fundarsal Smáraskóla.
Dagskrá aðalfundarins
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar
Reikningar
Breytingar á samþykktum
Kosning stjórnar
Kosning skoðunarmanna
Önnur mál
Kynning á nýjum tillögum KS verktaka að byggð á Nónhæð
Kynning á vefsíðu íbúasamtakanna Betri Nónhæð
Tillaga að ályktun aðalfundar

Betri Nónhæð

Aðalfundur

Íbúasamtökin Betri Nónhæð boða til aðalfundar miðvikudaginn 14. apríl 2010 klukkan 20:00 í fundarsal Smáraskóla.

Dagskrá aðalfundarins

 • Kosning fundarstjóra og fundarritara
 • Skýrsla stjórnar
 • Reikningar
 • Breytingar á samþykktum
 • Kosning stjórnar
 • Kosning skoðunarmanna
 • Önnur mál
  • Kynning á nýjum tillögum KS verktaka að byggð á Nónhæð
  • Kynning á vefsíðu íbúasamtakanna Betri Nónhæð
  • Tillaga að ályktun aðalfundar

Viðhengi: Fundarboð og skýrsla stjórnar