Sarpur fyrir apríl, 2015

Tilbeiðsluhús á Nónhæð

apríl 7th, 2015

Kristján Snorrason landeigandi kolls Nónhæðar hefur sent skipulagsnefnd Kópavogsbæjar fyrirspurnarteikningar varðandi það að reisa tilbeiðsluhús á svæðinu. Þetta var tilkynnt 1. apríl 2015 en einnig rætt í fréttum RUV 2. apríl 2015.

RUV: Vill reisa tilbeiðsluhús í Kópavogi (Vefsíða)

RUV: Vill reisa tilbeiðsluhús á Nónhæð (Myndskeið)

Mbl.is: Tilbeiðsluhús á Nónhæð (Vefsíða)