Sarpur fyrir september, 2008

Athugasemdir stjórnar vegna Glaðheima

september 24th, 2008

Athugasemdir stjórnar íbúasamtakanna Betri Nónhæð við tillögu um breytingar á aðalskipulagi Glaðheimasvæðis.

Glaðheimar – Andmæli íbúas Betri Nónhæð

Aðalfundur – Betri Nónhæð

september 14th, 2008

Ágætu íbúar í Smárahverfi

Minnum á aðalfund íbúasamtakanna Betri Nónhæð í Smáraskóla mánudaginn 15. september kl. 20.00

Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Reikningar
  4. Breytingar á samþykktum
  5. Kosning stjórnar
  6. Kosnins skoðunarmanna
  7. Önnur mál

a) Skipulagsmál í Kópavogsdal /Glaðheimasvæði
b) Samstarf við önnur íbúasamtök

Fundurinn er opinn öllum íbúum Smárahverfis. Látið póstinn endilega berast til nágranna í hverfinu.

Stjórnin

Munið að kynna ykkur tillögur um breytingar á Aðalskipulagi Glaðheimasvæðis www.kopavogur.is (undir Framkvæmdir/skipulag – Bæjarskipulag – Skipulagsmál – Skipulag í kynningu – Glaðheimar, breytt aðalskipulag)

Umferð vegna Glaðheima

september 14th, 2008

Upplýsingar um umferðarsköpun við Glaðheimasvæðið og samanburður við Reykjanesbraut.

Reykjanesbraut_ við_Dalveg_klst_umferð_2007