Sarpur fyrir maí, 2010

Allir flokkar segjast vilja aukna aðkomu íbúa að skipulagsmálum

maí 28th, 2010

Betri byggð á Kársnesi sendi 5 spurningar á stjórnmálaflokkana vegna kosninganna.

Svör bárust frá öllum nema Framsóknarflokki. Á vef BBK má lesa svör framboðanna.