Skuggar

Hér birtast bráðabirgða úreikningar á skugga fyrir hverfið á Nónhæð.  Útreikningarnir voru gerðir miðað við þær upplýsingar sem lágu fyrir um miðjan maí 2007.  Þá höfðu ekki borist aðrar upplýsingar en stærð byggingarreita og fjöldi hæða bygginga.  Unnið er að endurreikningum skugga fyrir Nónhæð og Arnarsmára 32 og verða þeir kynntir á síðunni þegar þeir eru tilbúnir.
Þar sem video-skráin er það stór (27 Mb) er hér gefin slóð inn á hana og viðkomandi geta hlaðið henni niður og skoðað.  Nokkrar myndir eru settar hér fram til skoðunar.  Myndirnar  eru reiknaðar frá 1. jan. 2007 til 21. júní 2007 og miðast skuggarnir við stöðu sólar kl.13:00 dag hvern.

15 dagar eru á milli myndanna hér að neðan og er upphafsdagur 1. jan. 2007.

Be Sociable, Share!

Lokað er fyrir athugasemdir.