Sarpur fyrir maí, 2009

Ráðstefna Skipulagsstofnunar

maí 8th, 2009

Ráðstefna Skipulagsstofnunar 30. apríl 2009 um skipulag borga/bæja með manninn í öndvegi, sem Skipulagsstofnun stóð fyrir þann 30.apríl 2009 –  Að móta byggð –  er komin á vef Skipulagsstofnunar.  Sjá hér næst.

http://www.skipulag.is/focal/webguard.nsf/key2/index.html?OpenDocument

Ráðstefnan var mjög forvitnileg og vert að skoða alla fyrirlestrana.  Þó vil ég sérstaklega benda á fyrirlestur Steffen Gullman stofnanda 11City-Design.  Hann talaði út frá því að skipuleggja yrði borgir/bæi út frá íbúum hverrar borgar fyrir sig.  Annað gengi aldrei upp.   Sjá hér næst.

http://www.skipulag.is/focal/webguard.nsf/Attachment/SG_Island_maj2009/$file/SG_Island_maj2009.pdf

Skoðið þetta endilega.  Ráðstefnan var mjög vel heppnuð og gott að hún er öll inná vefnum.