Dreifibréf vegna tillögu að aðalskipulagi

janúar 28th, 2013 eftir Íbúasamtökin Skildu eftir svar »

Stjórn Betri Nónhæðar dreifði sunnudaginn 27. janúar 2013 neðangreindu dreifibréfi í allar íbúðir Smárahverfis ofan Fífuhvammsvegar þar sem athugasemdir eru gerðar við tillögu að aðalskipulagi.

Bréfið er hægt að prenta út hér af vefnum sömuleiðis, undirrita og senda inn fyrir 3. febrúar næstkomandi. Einnig er hægt að gera eigin athugasemdir og skila inn.

Skjöl:

 

Athugasemdum skal skilað til:

Skipulagsstjóri
Birgir H. Sigurðsson
Fannborg 2
200 Kópavogur

eða í tölvutæki formi til skipulag@kopavogur.is eða birgir@kopavogur.is

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.