Íbúafundur – stofnun íbúasamtaka

ágúst 12th, 2007 eftir Íbúasamtökin Skildu eftir svar »

Síðastliðið fimmtudagskvöld var haldinn fundur íbúa Smárahverfis ofan Fífuhvammsvegar.  Málefni fundarins voru tillögur skipulagsyfirvalda bæjarins um byggingar á Nónhæð og Arnarsmára 32 ásamt stofnun íbúasamtaka.
Fjölmenni var á fundinum og mikil samtaðmynd_2007-08-09_20-25-07a um að mótmæla fyrirhuguðum breytingum á núgildandi Aðalskipulagi svæðisins.

Á seinnihluta fundarins var kosin stjórn íbúasamtaka í Smárahverfi ofan Fífuhvammsvegar.  Markmið samtakanna er að standa vörð um Aðalskipulag Nónhæðar þar sem hagsmunir íbúa svæðisins verða hafðir að leiðarljósi.

Ljósmynd: Helgi J. Hauksson

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.