Aðkoma íbúa

júní 17th, 2007 eftir Íbúasamtökin Skildu eftir svar »

Á heimasíðu Kópavogsbæjar/bæjarskipulags er mjög athyglisverð slóð yfir á heimasíðu í Bretlandi, sjá tengil hér hægra megin á síðunni (About community planning).  Þar er m.a. fjallað um aðkomu íbúa að skipulagsmálum og m.a. er eftirfarandi setning í fyrirsögn á síðunni:
„If you want to know how the shoe fits, ask the person who is wearing it, not the one who made it.“
Þetta er einkar athyglisvert í ljósi þeirrar áforma sem uppi eru um byggð á Nónhæð og Arnarsmára 32.

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.