Íbúafundur v. kynningar á tillögum að deiliskipulagi

júní 22nd, 2007 eftir Íbúasamtökin Skildu eftir svar »

Í morgun barst tilkynning inn um lúguna frá Bæjarskipulagi Kópavogs.  Þeir ætla að blása til íbúafundar þann 28. júní n.k. kl. 17:30 í Smáraskóla.
Eins og segir í tilkynningunni á að kynna tillögur sem eru til umræðu í skipulagsnefnd en bæjarstjórn/bæjarráð hefur þegar samþykkt þær og þeir hafa lokavaldið!

Við hvetjum alla íbúa til þess að mæta á fundinn og vera með málefnalega umræðu um málið!!

Því miður verður sennilega ekki hægt að setja gögn um tillögurnar inn á síðuna fyrr enn á mánudagskvöld þar sem þau eru ekki aðgengileg hjá skipulaginu eins og er nema á pappírsformi.

Þeir sem lesa þessa síðu eru hvattir til þess að láta nágranna vita af henni því hér má nálgast upplýsingar.

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.