Afhending undirskriftarlista

ágúst 21st, 2007 eftir Íbúasamtökin Skildu eftir svar »

Í gær voru skipulagsstjóra Kópavogs afhentir undirskriftarlistar með mótmælum íbúa. Um 650 manns skrifuðu sig á listana þar af um 550 úr hverfinu. Einnig fylgdi með bréf frá krökkunum á leikskólanum Arnarsmára til bæjarstjórans.

HelgiHauksson_Motmaeli_afhent01_286315

Smári Smárason skipulagsstjóri (tíglóttur) veitir listunum móttöku. Mynd: Helgi J. Hauksson

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.