Sorphirða í Kópavogi

mars 5th, 2012 eftir Íbúasamtökin Skildu eftir svar »

Allir íbúar Kópavogs munu nú flokka sorp, þeir fá bláar tunnur fyrir pappír, pappa og þess háttar endurvinnanlegt sorp. Ekki er gert ráð fyrir að þeir flokki lífrænan úrgang og því vonandi að tilraunaverkefnið langlífa á Nónhæð fari að hætta.

Íbúasamtökin hafa leitað frétta og bíða eftir svari.

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.