Samráðsfundur í Lindaskóla

október 31st, 2011 eftir Íbúasamtökin Skildu eftir svar »

Stjórn Íbúasamtakanna mætti í Lindaskóla þann 27. október til fundar við fulltrúa úr skipulagsnefnd bæjarins, embættismenn og aðra fulltrúa íbúasamtaka í Kópavogi. Þetta var samráðsfundur vegna nýs aðalskipulags þar sem fulltrúar íbúasamtakanna komu á framfæri hvað þau teldu vera kosti, galla og tækifæri fyrir Kópavog næstu 20 árin.

Slíkir samráðsfundir munu verða fleiri með öðrum aðilum, starfsmönnum bæjarins, hagsmunasamtökum og fleirum.

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.