Stjórn Betri Nónhæðar

ágúst 14th, 2007 eftir Íbúasamtökin Skildu eftir svar »

Á íbúafundi í síðustu viku var kosið í stjórn nýrra íbúasamtaka Smárahverfis ofan Fífuhvammsvegar.

Í stjórninni eru:

Árni Jónsson, formaður
Guðlaugur Bergmundsson, ritari
Guðmundur Baldursson
Guðmundur Þ. Harðarson
Sigrún Jónsdóttir
Helgi Jóhann Hauksson
Kristján H. Ingólfsson

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.