Fundur vegna aðalskipulags

janúar 16th, 2013 eftir Íbúasamtökin Skildu eftir svar »

Fimmtudaginn 17. janúar 2013 er fundur í Hörðuvallaskóla klukkan 17:00 um tillögu að nýju aðalskipulagi Kópavogs.

Þar verður byggt á Nónhæð á núverandi óræktarsvæði (Bahá-ía svæðið) og auk þess verður núverandi grænu svæði sem inniheldur fótboltavöll, körfuboltaspjald og öruggustu sleðabrekku hverfisins fórnað fyrir fjölbýlishús (sjá rauðan hring á myndinni).

Við hvetjum fólk til að mæta og segja skoðun sína á þessum breytingum.

Stjórn Betri Nónhæðar

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.