Nýtt deiliskipulag sunnan Smáralindar

ágúst 27th, 2015 eftir Íbúasamtökin Skildu eftir svar »

Tillaga að deiliskipulagi er nú komin fram vegna svæðisins sunnan Smáralindar, þar sem nú er bílaþvottur og bílastæði, auk þeirra bílastæðin við Smáralind sem eru næst heilsugæslunni og Debenhams.
Gert er ráð fyrir 14 hæða turni gegnt Gullsmáraturnunm og svo lægri byggð þar fyrir ofan í fjölbýli. Samtals er gert ráð fyrir 620 íbúðum á svæðinu.
Endilega skoðið þetta.

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.