Nýtt erindi KS-verktaka

febrúar 13th, 2011 eftir Íbúasamtökin Skildu eftir svar »

Í fundargerð bæjarráðs Kópavogs þann 10. febrúar síðastliðinn kom fram erindi frá KS-verktökum varðandi skipulag á Nónshæð. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar.

Stjórn íbúasamtakanna Betri Nónhæðar mun beita sér í þessu máli og afla nánari fregna af þessari tillögu og ferli hennar.

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.