Kársnes

júlí 25th, 2007 eftir Íbúasamtökin Skildu eftir svar »

Það er víðar en hér á Nónhæð sem íbúar eru að deila á skipulagsyfirvöld í Kópavogi.  Í búar Kársness standa nú í baráttu vegna fyrirhugaðrar stækkunar byggðar á Kársnesinu.  Þar, eins og hér, eru umferðarmál mjög mikilvæg og þar eins og hér eru, að sögn skipulagsyfirvalda, smá vandræði sem nokkuð auðvelt á að vera að leysa!!!

Sendum baráttukveðjur til Kársnesbúa!  Slóðin á heimasíðu þeirra er: www.karsnes.is

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.