Skipulagsstjóra var tíðrætt um Staðardagskrá 21 á íbúafundinum. Hér má lesa meira um þessa dagskrá.
Það er alveg ljóst að þessi dagskrá snýst um töluvert meira en skipulagsstjóri nefndi á íbúafundinum og hún er nú mun hagstæðari íbúum en hann greindi frá!
Þá er hér einnig að finna tengingu inn á heimasíðu Umhverfisráðuneytisins þar sem kynnt eru drög að reglugerð um hávaða.
Íbúar eru hvattir til þess að kynna sér þessi skjöl.