Óformlegur fundur var haldinn með Árna Jónssyni (vefara) og nokkrum íbúum Brekkusmára þar sem farið yfir stöðu mála. Áður var vefari búinn að vera í sambandi við nokkra íbúa Foldarsmára um málið. Ákveðið var að útvega fleiri gögn áður en gengið yrði í hús í öllu hverfinu og málefnið kynnt.