Bæjarstjórn samþykkir að auglýsa

janúar 12th, 2017 eftir asmundur Skildu eftir svar »

Á fundi Bæjarstjórnar Kópavogs, þriðjudaginn 10. desember 2017, var samþykkt tillaga skipulags- og byggingardeildar að skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs sem gerir kleift að reisa íbúðarbyggð og gera opið svæði á kolli Nónhæðar.
Fylgist vel með auglýsingu í blöðum og á vefnum kopavogur.is

Úr fundargerð bæjarstjórnar

Auglýsingin er er lögð fram með tilvísan í 1. málsgrein 30. greinar Skipulagslaga nr. 123/2010

Opin svæði er skilgreint í grein 6.2. Stefna um landnotkun í Skipulagsreglugerð 90/2013

Be Sociable, Share!
Auglýsing

Lokað er fyrir athugasemdir.